Skráning í mót tímabilsins

Hć hć. Hér fyrir neđan eru listuđ upp mótin sem viđ munum taka ţátt í og biđjum viđ foreldra um ađ svara sem allra fyrst í athugasemdakerfinu međ ţátttöku sinnar stelpu. Ţađ auđveldar okkur uppá skráningu / stađfestingu í mótin og vonandi ykkur líka uppá skipulag sumarsins ađ gera ţetta tímanlega :-)

(A) LAMBHAGAMÓT, innanhúss í Safamýri sun 16. mars, kostar 1.500 kr, styrkleikar A B C D og hvert liđ er ca. 2 klst á stađnum (spilađ á bilinu 12 - 17). SÍĐASTI SJENS AĐ SKRÁ Í LAMBHAGAMÓTIĐ ER Í DAG ŢANN 11.03.2014 SKV. T-PÓSTI FRÁ ŢJÁLFARA SEM VAR SENDUR ÚT Í GĆRKVÖLDI ŢANN 10.03.2014.

(B) SUBWAY mót FRAM, Egilshöll lau 12. apríl, kostar 2.000 kr, styrkleikar A B C D, mótiđ er frá 14.30 - 17.30.

(C) Stjörnumót TM sun 4. maí, kostar 2.500 kr, styrkleikar A B C D, hálfsdagsmót.

(D) Líklegast höldum viđ / tökum viđ ţátt í vinamóti eđa e-s konar hrađmóti í júní - skráning er nćr dregur.

(E) Símamótiđ í Kópavogi, 17 - 20 júlí, kostar 7.000 kr, sjá nánar: www.simamotid.is 

(F) Pćjumótiđ á Siglufirđi, 8 - 10 ágúst, kostar í kringum 15.000 kr (međ öllu saman), sjá nánar: http://kfbolti.is/paejumot 

(G)  Intersport mót Aftureldingar, 29 - 31 ágúst, kostađi í fyrra var 2.000 kr, hálfsdagsmót einn ţessara daga, sjá nánar: http://afturelding.is/knattspyrna.html

Ţađ kemur skýrt fram í reglum FRAM ađ einungis ţeir iđkendur sem hafa greitt / samiđ um ćfingagjöld fá ađ taka ţátt í mótum tímabilsins. Viđ hvetjum ţví ţá sem ekki hafa ţegar gengiđ frá ćfingagjöldum ađ gera ţađ hiđ fyrsta.

kv. ţjálfarar 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Emma verđur međ í öllum mótum.

Siggi (IP-tala skráđ) 25.2.2014 kl. 21:12

2 identicon

Camilly tekur ţátt í öllum mótum nema símamótinu, hún verđur erlendis:-)

Kristel (IP-tala skráđ) 25.2.2014 kl. 23:01

3 identicon

Viđ gerum ráđ fyrir ađ Ingunn María taki ţátt á öllum mótum nema Pćjumótinu á Siglufirđi.

Kristín (IP-tala skráđ) 26.2.2014 kl. 09:15

4 identicon

Karítas verđur međ í öllum mótunum.

Eiríkur (IP-tala skráđ) 27.2.2014 kl. 14:43

5 identicon

Emelía Rán kemur líklegast á öll mótin nema mótiđ í júní :)

Brynja (IP-tala skráđ) 28.2.2014 kl. 17:34

6 identicon

Eins og stađan er í dag ţá er ólíklegt ađ Tinna keppi á Lambhagamótinu.  Hvađ önnur mót varđar ţá eru ágćtis líkur á ţátttöku í ţeim nema mótinu á Siglufirđi.

Guđjón Ásmundsson (IP-tala skráđ) 2.3.2014 kl. 15:34

7 identicon

Emilía Mist mćtir á Lambhaga, Subway og Stjörnumótiiđ.

Hafdís (IP-tala skráđ) 2.3.2014 kl. 20:32

8 identicon

Embla Guđný verđur međ í öllu :)

Kristin Sigurdardottir (IP-tala skráđ) 2.3.2014 kl. 20:51

9 identicon

Camilly kemst ekki á Subway mótiđ.

Kristel (IP-tala skráđ) 3.3.2014 kl. 09:23

10 identicon

Bergdís verđur međ á öllum mótum.

Eva (IP-tala skráđ) 3.3.2014 kl. 09:43

11 identicon

Sara Rún verđur međ í tveimur fyrstu mótunum, Lambhagamótinu og Subway mótinu.

Lilja Rós (IP-tala skráđ) 3.3.2014 kl. 13:54

12 identicon

Ţađ er ein breyting á ofangreindri skráningu Karítasar, ţ.e. hún kemst ekki á Subway-mótiđ.

Eiríkur (IP-tala skráđ) 3.3.2014 kl. 15:11

13 Smámynd: Birgir Breiđdal

Ísó verđur međ á öllum mótum

Birgir Breiđdal, 4.3.2014 kl. 11:30

14 identicon

Júlía Sól mćtir á öll mót

Einar (IP-tala skráđ) 4.3.2014 kl. 21:30

15 identicon

Katrín mćtir mjög líklega á Lambhaga-, Subway- og Stjörnumótiiđ.

Helena (IP-tala skráđ) 4.3.2014 kl. 21:54

16 identicon

Úff plana sig svona langt fram í tímann....en allavega verđur Sóley María međ í a) b) og c)

Sirrý (IP-tala skráđ) 4.3.2014 kl. 22:46

17 identicon

Guđrún Ýr verđur ađ öllum líkindum međ á öllum mótunum. Spennan er orđin mikil fyrir Sigló😄

Dídó (IP-tala skráđ) 4.3.2014 kl. 23:06

18 identicon

Elsa Rakel verđur líklega međ á Lambhaga -, Subway - og Stjörnumótinu.

hrafnhildur (IP-tala skráđ) 5.3.2014 kl. 17:36

19 identicon

ólöf jóhanna verđur međ í mótunum

vilberg (IP-tala skráđ) 6.3.2014 kl. 20:08

20 identicon

Kolbrá verđur međ á Lambhaga

Biggi (IP-tala skráđ) 9.3.2014 kl. 15:23

21 identicon

Embla Dögg verđur međ á öllum mótunum nema Subway og Pćjumótinu á Siglufirđi, ţađ er óvíst međ ţau.

Anna María Bjarnadóttir (IP-tala skráđ) 9.3.2014 kl. 19:27

22 identicon

Kristbjörg verđur međ á Lambhagamótinu

Ţuríđur (IP-tala skráđ) 10.3.2014 kl. 00:23

23 identicon

Viktoría Sól mćtir á öll mótin.

Ţórhildur (IP-tala skráđ) 10.3.2014 kl. 19:27

24 identicon

Saga Liv mćtir á A),B) og C), og svo sjáum viđ til međ sumariđ :)

Casper (IP-tala skráđ) 10.3.2014 kl. 20:37

25 identicon

Emilía Ósk mćtir á öll mótin.

Anna (IP-tala skráđ) 10.3.2014 kl. 22:02

26 identicon

Rakel verđur međ i allavega a og b

Katrin (IP-tala skráđ) 11.3.2014 kl. 10:58

27 identicon

Tinna keppir ekki á Lambhagamótinu

Guđjón Ásmundsson (IP-tala skráđ) 11.3.2014 kl. 11:43

28 identicon

Katla kemur á Lambhagamótiđ og Subway og líklega C. Pínu óljóst enn međ sumariđ.

Guđrún Fríđr (IP-tala skráđ) 11.3.2014 kl. 12:11

29 identicon

Unnur Ösp kemur á Lambhagamótiđ, og líklega Subway og Stjörnumót.

Ragnheiđur (IP-tala skráđ) 11.3.2014 kl. 19:53

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband