Fćrsluflokkur: Bloggar

Skráning í mót sumarsins - ÁRÍĐANDI AĐ SVARA SEM FYRST

Hć hć. Hér fyrir neđan eru listuđ upp mótin sem viđ munum taka ţátt í og biđjum viđ foreldra um ađ svara sem allra fyrst í athugasemdakerfinu međ ţátttöku sinnar stelpu - HVORT HÚN TAKI ŢÁTT EĐA EKKI ! 

(1) Viđ stefnum ađ ţví ađ halda vinamót (ćfingamót) laugardaginn 21. júní í Úlfarsárdal. Ţađ mun ekki kosta neitt í ţetta mót og uppleggiđ er ađ hvert liđ spili 3-4 leiki. Góđ ćfing fyrir stóru mótin framundan og spilađ verđur ca frá 10.00 - 14.00.

(2) Símamótiđ í Kópavogi, 17 - 20 júlí. Ţátttökugjald er 7.000 kr. á hvern leikmann. Innifaliđ í ţví er keppnisgjald, grillveisla, sundmiđi og skemmtidagskrá. Stađfestingargjald er 12.500 kr. á hvert liđ (ef a og b liđ ţá 25.000 kr.) og gengur gjaldiđ upp í ţátttökugjöld leikmanna - ganga ţarf frá greiđslu stađfestingargjalds í síđasta lagi 01. júlí. Sendur verđur póstur fljótlega varđandi greiđslu. Sjá nánar: www.simamotid.is 

(3) Pćjumótiđ á Siglufirđi, 8 - 10 ágúst, kostar í kringum 15 - 17.000 kr (međ öllu saman). Stađfestingargjald er 10.000 kr á liđ og dregst ekki frá ţátttökugjaldi - ganga ţarf frá stađfestingargjaldi í síđasta lagi 15. júlí. Sendur verđur póstur er nćr dregur varđandi greiđslu. Sjá nánar: http://kfbolti.is/paejumot

(4)  Intersport mót Aftureldingar, 30 - 31 ágúst, kostađi í fyrra var 2.000 kr, ca. hálfsdagsmót annan ţessara daga. Sjá nánar: http://afturelding.is/knattspyrna/atlantis.html

Ţađ kemur skýrt fram í reglum FRAM ađ einungis ţeir iđkendur sem hafa greitt / samiđ um ćfingagjöld fá ađ taka ţátt í mótum tímabilsins. Viđ hvetjum ţví ţá sem ekki hafa ţegar gengiđ frá ćfingagjöldum ađ gera ţađ hiđ fyrsta.

kv. ţjálfarar 


Foreldrafundur 6. og 7.fl kvk ţriđjud. 3. júní í SM frá 18.00 - 19.00

Hć hć, haldinn verđur sameiginlegur foreldrafundur nćsta ţriđjudag í báđum flokkum kl 18.00 - 19.00 í Safamýri (átti ađ vera í Grafarholti núna en vegna ađstćđna ţurfum viđ ađ hafa hann í SM). Fariđ verđur yfir stöđu í flokkunum, sumar-ćfingatíma, mótin framundan, gistingarmöguleika á Pćjumótinu Siglufirđi og margt fleira. Góđ mćting er afar mikilvćg ţví ţađ tekur tíma ađ skipuleggja allt í kringum mótin t.d. og vonumst viđ ţví til ţess ađ sem flestir foreldrar komist fyrir hönd sinnar stelpu :-)

Á međan á síđasta foreldrafundi stóđ var popp og videó fyrir stelpurnar á međan og ţađ gćti fariđ svo ađ einhver uppákoma verđi á ţriđjudaginn međan á foreldrafundinum stendur. Ţađ verđur á vegum foreldrafélaganna og sendur verđur út póstur til foreldra ef svo fer.

Sjáumst hress á ţriđjudaginn í SM.

kv. ţjálfarar

Ćfingatími frá 6. maí - 10. júní

Hć, nú fćrum viđ okkur úr íţróttahúsunum og útá gervigrasiđ :-) 

Ćfingatími SM:
Ţriđjudagar kl. 16.00 - 17.00 Sparkvöllur Álftamýrarskóli
Fimmtudagar kl. 15.00 - 16.00 FRAM-völlur gervigras

Ćfingatími GH:
Miđvikudagar kl. 17.15 - 18.15 gervigras Úlfarsárdal
Fimmtudagar kl. 17.30 - 18.30 gervigras Úlfarsárdal

Í kringum 10. júní hefjast svo sumarćfingar og sendum viđ bráđlega út ţann ćfingatíma.

kv. ţjálfarar 


Sumardagurinn fyrsti - hátíđ í Grafarholti

Á sumardaginn fyrsta verđa hefđbundin hátíđahöld í Grafarholtinu.  Ţau hefjast međ Sumarhlaupi Fram í Leirdalnum kl. 10:00 (skráning frá kl. 09:30).  Kl. 12:30 fer svo skrúđganga frá Sćmundarskóla.  Okkur vantar fulltrúa til ađ fara fyrir göngunni međ Framfána í hönd (fánabera).  Ţćr sem vilja taka ţátt skrái sig hér á blogginu.  Mćting er viđ Sćmundarskóla kl. 12:15 og skrúđgangan fer af stađ kl. 12:30. Ađ lokinni skrúđgöngu verđur haldin helgistund í Guđríđarkirkju og ađ henni lokinni hefst heljarinnar dagskrá á svćđinu m.a. hoppukastalar og hiđ árlega Frambingó í Ingunnarskóla.

kveđja frá íţróttafélaginu FRAM


Páskafrí hafiđ 14. apríl - Frí Sumardaginn 1. sem er 24 apríl

Ćfingar hefjast aftur eftir páska ...

Grafarholt miđvikudagurinn 23.apríl   

Safamýri mánudaginn 28.apríl

 

Fimmtudaginn 24.apríl er sumardagurinn 1 - frí er á ćfingum ţennan dag.

 

Kv Ţjálfarar 


Páskafrí

Frí verđur á ćfingum dagana 14 - 21 apríl og ćfingar hefjast ađ nýju ţriđjudaginn 22 apríl.

kv. ţjálfarar 


Frí 8.apríl á ćfingum í Safamýri v veikinda ţjálfara

kv Ţjálfarar

Skráning í mót tímabilsins - framhald

LOKAĐ HEFUR VERIĐ Á SKRÁNINGU Í SUBWAY MÓTIĐ EN HĆGT ER ENN AĐ SKRÁ SIG Í ÖNNUR MÓT SEM ERU FRAMUNDAN.

Kv. ţjálfarar 

------------------------------------------------------------------------------- 

Vegna stillinga á blogginu er ekki lengur hćgt ađ skrá í mótin framundan í upphaflega fćrslu. Biđjum viđ ţví foreldra sem eiga eftir ađ láta vita međ ţátttöku sinnar stelpu í mótin ađ gera ţađ viđ ţessa fćrslu.

takk, kv. ţjálfarar 


ÖSKUDAGUR - FRÍ HJÁ ÖLLUM STELPUM Í 7.FLOKKI KVK NK MIĐVIKUDAG 5.MARS.

kveđja ţjálfarar

Skráning í mót tímabilsins

Hć hć. Hér fyrir neđan eru listuđ upp mótin sem viđ munum taka ţátt í og biđjum viđ foreldra um ađ svara sem allra fyrst í athugasemdakerfinu međ ţátttöku sinnar stelpu. Ţađ auđveldar okkur uppá skráningu / stađfestingu í mótin og vonandi ykkur líka uppá skipulag sumarsins ađ gera ţetta tímanlega :-)

(A) LAMBHAGAMÓT, innanhúss í Safamýri sun 16. mars, kostar 1.500 kr, styrkleikar A B C D og hvert liđ er ca. 2 klst á stađnum (spilađ á bilinu 12 - 17). SÍĐASTI SJENS AĐ SKRÁ Í LAMBHAGAMÓTIĐ ER Í DAG ŢANN 11.03.2014 SKV. T-PÓSTI FRÁ ŢJÁLFARA SEM VAR SENDUR ÚT Í GĆRKVÖLDI ŢANN 10.03.2014.

(B) SUBWAY mót FRAM, Egilshöll lau 12. apríl, kostar 2.000 kr, styrkleikar A B C D, mótiđ er frá 14.30 - 17.30.

(C) Stjörnumót TM sun 4. maí, kostar 2.500 kr, styrkleikar A B C D, hálfsdagsmót.

(D) Líklegast höldum viđ / tökum viđ ţátt í vinamóti eđa e-s konar hrađmóti í júní - skráning er nćr dregur.

(E) Símamótiđ í Kópavogi, 17 - 20 júlí, kostar 7.000 kr, sjá nánar: www.simamotid.is 

(F) Pćjumótiđ á Siglufirđi, 8 - 10 ágúst, kostar í kringum 15.000 kr (međ öllu saman), sjá nánar: http://kfbolti.is/paejumot 

(G)  Intersport mót Aftureldingar, 29 - 31 ágúst, kostađi í fyrra var 2.000 kr, hálfsdagsmót einn ţessara daga, sjá nánar: http://afturelding.is/knattspyrna.html

Ţađ kemur skýrt fram í reglum FRAM ađ einungis ţeir iđkendur sem hafa greitt / samiđ um ćfingagjöld fá ađ taka ţátt í mótum tímabilsins. Viđ hvetjum ţví ţá sem ekki hafa ţegar gengiđ frá ćfingagjöldum ađ gera ţađ hiđ fyrsta.

kv. ţjálfarar 


Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband