Jólamót Fjölnis - upplýsingar

Hæ hæ, hér eru upplýsingar um fyrirkomulag mótsins. Gefið verður upp á staðnum hvaða stelpur verða í hvaða liði. Þær sem þurfa geta fengið FRAM treyju lánaða, allar að mæta í góðum skóm, með legghlífar, vatnsbrúsa og þær sem eiga markmannshanska endilega taka þá með sér.

A og B lið ~ þær sem eiga að mæta kl 08.30 í Egilshöll eru: Embla Dögg, Bergdís, Ingunn María, Embla Guðný, Emma, Viktoría Sól, Blædís Birta, Saga Liv, Katrín og Ísó (M)

Öll lið bæði hjá a og b spila fyrsta leik klukkan 09:00. Hver leikur er 12 mín. og svo fá liðin 8 mín í hvíld fyrir næsta leik sem eru 09:20. Liðin spila því 09:00,09:20,09:40,10:00 eftir síðasta leik sem ætti að vera búinn 10:15 fara stelpurnar í Sportbitann (gamla sjoppan í Egilshöll) og fá medalíu, pizzu, svala, kveðjugjöf og svo myndatöku.

C og D lið ~ þær sem eiga að mæta kl 10.00 í Egilshöll eru: Karítas Embla, Ólöf Jóhanna, Þórunn Gabríela, Júlía Sól, Sóley María, Emelía Rán, Rakel Ósk, Tinna og Franziska

Liðin spila 10:30, 10:50, 11:10, 11:30 eftir síðasta leik sem eru búinn 11:45 fara þær í Sportbitann. 

Þau félög sem taka þátt í mótinu auk FRAM eru Breiðablik, HK, Fjölnir, KR og ÍR/Leiknir.

 

Þetta verður bara gaman - hlökkum til að sjá ykkur og allar að fara snemma að sofa á föstudaginn :-)

 

kv. þjálfarar 

 

 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband