Jólamót Fjölnis laugardaginn 13.des í Egilshöll

Við slúttum þessum hluta tímabilsins á Jólamóti Fjölnis í Egilshöll laugardaginn 13.des. Mótið sem er fyrir 6. og 7.fl spilast ca. frá 08.30 - 14.00. Þátttökugjald verður 2.500 kr., hvert lið spilar 4 – 5 leiki, tekur um 2 klst. á lið og innifalið er medalía, verðlaun og hressing. 

Eftir mótið förum við því í jólafrí og æfingar hefjast svo að nýju skv. stundatöflum mánudaginn 5. jan 2015.

Biðjum við ykkur endilega að láta vita hér á blogginu sem allra fyrst hvort ykkar stelpa verði með eða ekki og staðfesta jafnframt þátttöku með því að greiða þátttökugjaldið inná reikning 0114-26-3480, kt. 150682-3479 - SETJIÐ ENDILEGA NAFN BARNS Í TILVÍSUN OG SENDIÐ KVITTUN Á linda.dogg.thorbergsdottir@gmail.com. Við höfum forskráð lið frá FRAM en þurfum fjöldan á hreint sem fyrst svo við getum staðfest skráningu til Fjölnis.

kv. þjálfarar


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Emma verður með - er búinn að greiða þátttökugjaldið.

Siggi (IP-tala skráð) 30.11.2014 kl. 21:42

2 identicon

Camilly mætir:)

Kristel (IP-tala skráð) 30.11.2014 kl. 23:34

3 identicon

Hekla Sigurgeirsdóttir verður með - búin að greiða þátttökugjaldið.

Guðmunda (IP-tala skráð) 1.12.2014 kl. 08:50

4 identicon

Steinunn Lára og Hekla Dögg mæta, þátttökugjald greitt.

Gréta (IP-tala skráð) 1.12.2014 kl. 09:22

5 identicon

Þórey Lilja mætir 

Elva Dögg (IP-tala skráð) 1.12.2014 kl. 13:03

6 identicon

nadia mætir

thelma (IP-tala skráð) 1.12.2014 kl. 14:00

7 identicon

Tinna mætir

Guðjón (IP-tala skráð) 2.12.2014 kl. 14:25

8 identicon

Sunna María mætir, búinn að greiða

Sverrir Óskar Elefsen (IP-tala skráð) 2.12.2014 kl. 14:59

9 identicon

Indíana kemst því miður ekki

Hrafnhildur (IP-tala skráð) 2.12.2014 kl. 17:09

10 Smámynd: Bryndís Jónasdóttir

Rakel Ösp kemst því miður ekki.

Bryndís Jónasdóttir, 2.12.2014 kl. 20:51

11 identicon

María Kristín mætir

Linda Dögg (IP-tala skráð) 2.12.2014 kl. 22:53

12 identicon

Helga Karólína verður með - við erum búin að greiða þátttökugjaldið :)

Bjarnhildur (IP-tala skráð) 3.12.2014 kl. 16:49

13 identicon

Ingibjörg Sigrún mætir i stuði😃

Inga Sigrún Jónsdóttir (IP-tala skráð) 4.12.2014 kl. 19:38

14 identicon

Þuríður Eva mætir

Siggi þjalfari (IP-tala skráð) 4.12.2014 kl. 21:41

15 identicon

Sóley María mætir hress og kát👍

Sirrý (IP-tala skráð) 5.12.2014 kl. 11:35

16 identicon

Emilía ósk mætir

Anna Björg Helgadóttir (IP-tala skráð) 8.12.2014 kl. 16:04

17 identicon

Hæ, afsakið hvað þetta kemur seint...við vorum búin ad skrá Ingibjörgu en þvi miður er þetta ekki ad nást hja okkur svo hún kemst ekki i þetta skiptið...gangi ykkur samt rosalega vel áfram Fram og Gleðileg jól:-)

Inga Sigrún Jónsdóttir (IP-tala skráð) 10.12.2014 kl. 23:28

18 identicon

Ágústa verður með

Siggi þjálfari (IP-tala skráð) 11.12.2014 kl. 13:10

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband