Skráning í mót sumarsins - ÁRÍĐANDI AĐ SVARA SEM FYRST

Hć hć. Hér fyrir neđan eru listuđ upp mótin sem viđ munum taka ţátt í og biđjum viđ foreldra um ađ svara sem allra fyrst í athugasemdakerfinu međ ţátttöku sinnar stelpu - HVORT HÚN TAKI ŢÁTT EĐA EKKI ! 

(1) Viđ stefnum ađ ţví ađ halda vinamót (ćfingamót) laugardaginn 21. júní í Úlfarsárdal. Ţađ mun ekki kosta neitt í ţetta mót og uppleggiđ er ađ hvert liđ spili 3-4 leiki. Góđ ćfing fyrir stóru mótin framundan og spilađ verđur ca frá 10.00 - 14.00.

(2) Símamótiđ í Kópavogi, 17 - 20 júlí. Ţátttökugjald er 7.000 kr. á hvern leikmann. Innifaliđ í ţví er keppnisgjald, grillveisla, sundmiđi og skemmtidagskrá. Stađfestingargjald er 12.500 kr. á hvert liđ (ef a og b liđ ţá 25.000 kr.) og gengur gjaldiđ upp í ţátttökugjöld leikmanna - ganga ţarf frá greiđslu stađfestingargjalds í síđasta lagi 01. júlí. Sendur verđur póstur fljótlega varđandi greiđslu. Sjá nánar: www.simamotid.is 

(3) Pćjumótiđ á Siglufirđi, 8 - 10 ágúst, kostar í kringum 15 - 17.000 kr (međ öllu saman). Stađfestingargjald er 10.000 kr á liđ og dregst ekki frá ţátttökugjaldi - ganga ţarf frá stađfestingargjaldi í síđasta lagi 15. júlí. Sendur verđur póstur er nćr dregur varđandi greiđslu. Sjá nánar: http://kfbolti.is/paejumot

(4)  Intersport mót Aftureldingar, 30 - 31 ágúst, kostađi í fyrra var 2.000 kr, ca. hálfsdagsmót annan ţessara daga. Sjá nánar: http://afturelding.is/knattspyrna/atlantis.html

Ţađ kemur skýrt fram í reglum FRAM ađ einungis ţeir iđkendur sem hafa greitt / samiđ um ćfingagjöld fá ađ taka ţátt í mótum tímabilsins. Viđ hvetjum ţví ţá sem ekki hafa ţegar gengiđ frá ćfingagjöldum ađ gera ţađ hiđ fyrsta.

kv. ţjálfarar 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Emma verđur međ í öllum mótum

Siggi (IP-tala skráđ) 15.6.2014 kl. 19:59

2 identicon

Embla Guđný verđur međ á öllum mótunum NEMA ćfingamótinu nćstu helgi, verđur á Höfn ţá.

kristín (IP-tala skráđ) 15.6.2014 kl. 20:16

3 identicon

Tinna mćtir á Símamótiđ og Intersportmótiđ

Gudjon Asmundsson (IP-tala skráđ) 15.6.2014 kl. 21:28

4 identicon

Camilly verđur međ á pćjumótinu og intersportmótinu, veit ekki hvort viđ verđum í bćnum nćstu helgi:-)

Kristel (IP-tala skráđ) 15.6.2014 kl. 21:45

5 identicon

Blćdís tekur ţátt i öllum mótum

Hlin/Blćdís (IP-tala skráđ) 15.6.2014 kl. 22:17

6 identicon

Ţórey tekur ţátt í öllu nema óvíst er međ Pćjómótiđ hvort ađ viđ komumst

Elva Dögg (IP-tala skráđ) 15.6.2014 kl. 22:33

7 identicon

Ingunn María verđur međ á öllum mótum NEMA Pćjumótinu á Sigló

Kristín (IP-tala skráđ) 16.6.2014 kl. 00:18

8 identicon

Sara Rún verđur međ á öllum mótunum nema Pćjumótinu á Siglufirđi.  Ţarf ađ fara kl. 13 um nćstu helgi ţannig ađ hún getur ekki veriđ allt ćfingamótiđ.

Lilja Rós (IP-tala skráđ) 16.6.2014 kl. 07:56

9 identicon

Bergdís verđur međ á öllum mótum

Eva (IP-tala skráđ) 16.6.2014 kl. 09:31

10 identicon

Elsa Rakel verđur međ á Intersport mótinu.

hrafnhildur (IP-tala skráđ) 16.6.2014 kl. 10:02

11 identicon

Eldey mćtir ŕ öll mňtin.

Kristin Hardardottir (IP-tala skráđ) 16.6.2014 kl. 11:01

12 identicon

Júlía Sól mćtir á öll mót

Einar (IP-tala skráđ) 16.6.2014 kl. 18:39

13 identicon

Emilía Mist mćtir á öll mótin nema pćjumótiđ á Siglufirđi.

Hafdís (IP-tala skráđ) 16.6.2014 kl. 21:04

14 identicon

Karítas Embla mćtir í öll mótin.

Eiríkur (IP-tala skráđ) 16.6.2014 kl. 22:05

15 identicon

Hekla mćtir á öll mótin nema Símamótiđ.

Guđmunda (IP-tala skráđ) 16.6.2014 kl. 23:38

16 identicon

Emelía Rán mćtir á öll mótin

Brynja (IP-tala skráđ) 17.6.2014 kl. 00:14

17 identicon

Ólöf kemur á mótiđ um helgina og mćtir á öll mót sumarsins

villi (IP-tala skráđ) 18.6.2014 kl. 12:19

18 identicon

Guđrún Ýr kemur á pćjumótiđ á Sigló og Aftureldingamótiđ

Didó (IP-tala skráđ) 19.6.2014 kl. 10:33

19 identicon

Sóley María kemur á Símamótiđ og Aftureldingamótiđ :)

Erum í sumarfríi, kemur á ćfingu í nćstu viku.

Sirrý (IP-tala skráđ) 19.6.2014 kl. 11:56

20 identicon

nadia kemur á öll mót ,en ekki alveg áhveđiđ međ sauđakrók og á ćfingarleikinn á laugardag

Thelma Björk Brynjólfsdóttir (IP-tala skráđ) 19.6.2014 kl. 14:34

21 identicon

Embla Dögg mćtir á öll mótin nema pćjumótiđ á Sigló.

Anna María Bjarnadóttir (IP-tala skráđ) 20.6.2014 kl. 00:12

22 identicon

Viktoría Sól kemst ekki á ćfingar/leiki dagana 21 Júní - 5 Júlí , er ađ fara til Spánar.

Ţrándur orri (IP-tala skráđ) 21.6.2014 kl. 11:41

23 identicon

Viktoría Benónýsdóttir mćtir á Símamót, Pćjumót og Aftureldingarmótiđ.

Íris Reynisdóttir (IP-tala skráđ) 24.6.2014 kl. 22:53

24 identicon

Emilia osk mćtir a oll mot sem eru framundan.

Anna (IP-tala skráđ) 25.6.2014 kl. 22:02

25 identicon

Katrín kemst ekki á nein mót í sumar.

Helena (IP-tala skráđ) 26.6.2014 kl. 23:53

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband