TM MÓT HK/VÍKINGS INN Í KÓRNUM 15.FEBRÚAR

 Hæ hæ, hér eru upplýsingar um liðin ofl (leikjaplan hefur verið sent á foreldra á meilinu). Spilað verður með 6 leikmenn inná (markm. og 5 útileikmenn), öll lið spila 4 x 10 mín leiki, allar að mæta í góðum skóm, með legghlífar, vatnsbrúsa og í FRAM galla sem eiga. Þær sem þurfa geta fengið lánaða FRAM treyju. Þær sem eiga markmannshanska endilega taka þá með sér. 

Lið 1:  Ísó (M), Bergdís, Emma, Viktoría Sól, Ingunn María, Blædís og Sara Rún. 
Mæting er kl 12.00, fyrsti leikur er kl 12.26, svo 12.52, 13.18 og loks 13.44.

Lið 2: Embla Dögg, Embla Guðný, Ólöf Jóhanna, Elsa Rakel, Þórunn Gabríela, Unnur Ösp, Saga Liv og Katla.
Mæting er kl 11.45, fyrsti leikur er kl 12.13, svo 12.39, 13.05 og loks 13.31.

Lið 3: Karítas Embla, Emilía Ósk, Hekla, Þórey Lilja, Franziska, Tinna, Júlía Sól og Rakel. 
Mæting er kl 11.30, fyrsti leikur er kl 12.00, svo 12.26, 12.52 og loks 13.44.

Lið 4: Eldey, Emilía Mist, Guðrún Ýr, Camilly, Nadía, Ísó, Kolbrá og Kristbjörg. 
Mæting er kl 11.45, fyrsti leikur er kl 12.13, svo 12.39, 13.31 og loks 13.57.

Hlökkum til að sjá ykkur á laugardaginn - muna fara snemma að sofa og koma með góða skapið :-) 

kv. þjálfarar

-------------------------------------------------------------------------------------- 

Hæ hæ. Við förum á mótið á laugardaginn með 4 lið og um 30 stelpur. Komin eru drög að leikjaplani og skv. því verður mótið spilað frá 12.00 - 12.15 ca og öll lið fá 4 x 10 mínútna leiki.

Mótsgjald 2.000 kr skal greitt inná 0115-26-1609, kt. 160979-3649 með nafn stelpu í skýringu.

Upplýsingar um liðin ofl kemur hér inná bloggið er nær dregur.

kv. þjálfarar 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Það er einhver misskilningur í gangi. Emilía Mist ætlaði ekki að keppa á mótinu bara vera með í æfingaleiknum.

Kv.Hafdís

Hafdís (IP-tala skráð) 14.2.2014 kl. 14:44

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband